
SJÁVARBÖÐIN Á REYKHÓLUM
Heilsuböðin



Fáðu meiri afslöppun og vellíðan úr þaraböðum og heilsuböðum SjávarSmiðjunnar á Reykhólum, við Breiðarfjörðin á Vestfjörðum

Þaraböð - Afslöppun og vellíðan
Fullorðnir
Verð 3.500 kr

Heitt salt bað - Djúpslökun
Fullorðnir
Verð
Þarabað
Hin öfluga efnasammsetning þara er talin hafa jákvæð áhrif á ýmsa þætti húðar og heilsu, t.am.
-
Draga úr bólgumyndun
-
Auka rakahinnihald, teygjanleika og mýkt húðar
-
Örva blóðflæði og efnaskipti
-
Til uppbygginar og styrkingar húðvefs
-
Vinna gegn of háum blóðþrýstingi og hjarta- og æðasjúkdómum
-
Styrkja ónæmiskerfið
-
Innihalda virk andoxunar og karoten efni
MASKI
Fyrir andlit, hár, hendur og fætur
Hreinsar, styrkir húð og gefur silkimjúka áferð
Má setja um 2msk saman við heitt vatn í skál
- Fyrir líkama og sál -
Njóttu allra eiginleika ALGAE NATURAL í heitu slakandi og nærandi baði
Reynst hefur vel að setja 100gr. saman við heitt og gott bað.
BAÐSALTIÐ
- Fyrir líkama og sál -
Njóttu allra eiginleika ALGAE NATURAL í heitu slakandi og nærandi baði
Reynst hefur vel að setja 100gr. saman við heitt og gott bað.